Færsluflokkur: Matur og drykkur
3.11.2011 | 22:56
Vatnsræktun
Í vatnsrækt er engin mold notuð, aðeins vatn, næring og ljós.
Mögulegt er að rækta flest allar plöntur, kryddjurtir, ávexti og ber allan ársins hring ef þær fá nóg ljós. Vatnsræktun er besta aðferðin til að rækta inni og það kemur mörgum á óvart hversu einfalt er að rækta í vatnsrækt, hvaða plöntur er hægt að rækta og hversu hratt þær vaxa , dæmi um plöntur sem vaxa vel í vatnsrækt eru; Kaktusar, Aloe vera, Jarðaber, Tómatar, Chillí, Paprikur, Kaffi, Basil, Gúrkur og margt annað.
Vöxtur plantna í vatnsrækt er mun örari og afkastameiri en við hefðbundna moldarrækt ásamt því að minni hætta er á ofvökvun eða þurki, en til þess þarf að hafa nokkur atriði á hreinu og þau eru:
Hitastig, næringu, rafleiðni (EC), sýrustig (PH), tegund kerfis og vatnsflæði. Meira um Flest tengt ræktun er að finna á www.plantan.isMatur og drykkur | Breytt 4.8.2012 kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Rúnar B
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Plantan Allt um ræktun á jurtum, ávöxtum, blómum, grænmeti og hvers konar plöntu sem er ræktuð í innirækt, gróðurhúsi, ylrækt, garðrækt eða hvaða blómabeð sem ræktað er í
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar